9.8.2008 | 00:44
Styttist í haustið
Jæja þá fer nú þessu sumri bráðum að ljúka þeas fríinu þó svo að það sé nú búið að vera nokkuð rólegt þetta sumar þá þarf maður víst líka að stunda smá heyskap fyrir vini og vandamenn, en það er nú bara gaman að gera það og svo er nú líka ekki ógaman að fara á fjórhjólið og tæta upp um allar sveitir
og skemmta sér við það, og ef ekki er það fjórhjólið þá fer maður bara á hippann og skreppur smá rúnt eftir malbikinu með alla sveitaliktina beint í nefið ÆÐISLEGT og nú styttist í að maður verði settur á skilorð, ?
Jú skólarnir fara að byrja og þá þarf að koma gosunum í skólann en það kemur nú sem betur fer frí um jól og þá er bara að beisla sleðann og fara aftur að þeysa um sveitina með frænda því svo lifir maður á því alveg fram á vor þangað til fjórhjólið og hippinn byrja aftur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.