9.8.2008 | 00:53
Einn góður
Einu sinni fyrir langa löngu var ónefndur maður sem bjó við fjörð hér ekki langt frá sem fór ríðandi á hesti í ónefnt þorp til að sækja lækni,( þetta er svona ca 25 til 30 km aðra leiðina ) sem sagt hann sótti lækninn og reiddi hann alla leið heim á bæ og þegar þangað var komið þá háttaði vinurinn sig niður í rúm og sagði við lækninn að hann væri sárlasinn og að læknirinn yrði að skoða hann.
Athugasemdir
Ha,ha,er þetta ekki líkt karlmanni.
Hólmfríður K Benediktsdóttir, 9.8.2008 kl. 06:59
Hvar varstu staddur þegar þú skrifaðir söguna, mig langar að reikna út tvo plús tvo og fá út 25 km.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.